Færslur: íþróttanæringarfræði

Sjónvarpsfrétt
Hlaupbangsar ekki sniðugir í stutt skokk
Eftir þriggja tíma hlaup eða hjólreiðar getur verið skynsamlegt að borða hlaupbangsa en ekki er skynsamlegt að úða í sig sælgæti á styttri æfingum, segir doktorsnemi í íþróttanæringarfræði. Hlaupbangsar njóta vaxandi vinsælda meðal íþróttafólks.