Færslur: Íþróttaminningar

Íþróttaminningar: Fyrsti titill KR í 26 ár
RÚV 2 heldur áfram að rifja upp eftirminnilega bikarúrslitaleiki. Í kvöld er komið að bikarúrslitaleik KR og Grindavíkur í fótbolta karla frá árinu 1994.
21.05.2020 - 14:30
Íþróttaminningar: Slagsmál og tvíframlenging í Höllinni
RÚV 2 heldur áfram að rifja upp eftirminnilega bikarúrslitaleiki. Í kvöld er komið að bikarúrslitaleik Aftureldingar og HK í karlaflokki frá 2003 og bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar í kvennaflokki frá 1995.
20.05.2020 - 15:50
Bitin af skordýri og bólgan flæddi yfir skóna
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Í þetta skiptið ætlar Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur, að rifja upp sína eftirlætisminningu.
13.05.2020 - 14:47
Eftirminnilegur bikarúrslitaleikur frá 1999
Við rifjum upp eftirminnilegan bikarúrslitaleik í fótbolta í kvöld eins og undanfarin mánudagskvöld. Í kvöld sjáum við KR og ÍR berjast um bikarinn.
Hljóðfæri lúðrasveitarinnar skemmdust í frostinu
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Í þetta skiptið ætlar Stefán Pálsson, sagnfræðingur, að rifja upp sína eftirlætisminningu.
08.05.2020 - 15:00
Þarna ákvað ég að velja körfuboltann fram yfir fótbolta
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Í þetta skiptið ætlar Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, að rifja upp sína eftirlætisminningu.
07.05.2020 - 15:57
Ótrúlega gaman að skora fyrir Ísland á stórmóti
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Í þetta skiptið ætlar Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona í fótbolta, að rifja upp sína eftirlætisminningu.
06.05.2020 - 15:37
Íþróttaminningar: Dramatík og umdeild atvik
RÚV 2 heldur áfram að rifja upp klassíska og spennandi bikarúrslitaleiki. Í kvöld verða frábærir leikir rifjaðir upp, meðal annars ótrúlegur leikur Fram og Vals í bikarúrslitum karla í handbolta árið 1998.
29.04.2020 - 13:30
Íþróttaminningar: Tveir klassískir bikarúrslitaleikir
RÚV 2 heldur áfram að rifja upp klassíska og spennandi bikarúrslitaleiki. Í kvöld eru það tveir bikarúrslitaleikir í körfubolta.
28.04.2020 - 13:00
7 sekúndur skildu KA frá bikarmeistaratitlinum
RÚV 2 heldur áfram að endursýna goðsagnakennda bikarúrslitaleiki í kvöld. Að þessu sinni er það leikur KA og Vals í bikarkeppni karla í fótbolta haustið 1992. Sennilega hefur dramatíkin sjaldan verið meiri en á lokasekúndum þessa leiks.
27.04.2020 - 14:23
„Náði að setja hann í gegnum klofið á Móða“
Íþróttadeild RÚV hefur síðustu vikur fengið fólk til að rifja upp minningar sem tengjast íþróttum. Í kvöld verður bikarúrslitaleikur Fram og KR frá árinu 1989 endursýndur á RÚV 2 klukkan 19:30. Við höfðum samband við Guðmund Steinsson markahrókinn mikla sem átti góðan leik fyrir Fram sem varð bikarmeistari 1989.
24.04.2020 - 11:39
Geðveikt að vera á Laugardalsvellinum
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Í þetta skiptið ætlar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, að rifja upp sína eftirlætisminningu.
23.04.2020 - 10:33
„Mest spennandi leikur sem ég hef spilað“
RÚV 2 heldur áfram að sýna goðsagnakennda bikarúrslitaleiki í kvöld. Tveir háspennusleikir eru á döfinni í kvöld; klukkan 21:30 leikur Vals og KA í karlaflokki 1995 og klukkan 23:20 leikur Fram og Hauka í kvennaflokki 1999.
22.04.2020 - 13:17
Hurðaskellir og vel valin orð frá Þjóðverjum
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Í þetta skiptið ætlar Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, að rifja upp sína eftirlætisminningu.
21.04.2020 - 12:53
Var andvaka til sex og mætti hálf ringlaður til leiks
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, rifjar upp sína eftirlætisminningu að þessu sinni. Og nei, það var ekki þegar hann varði vítið frá Lionel Messi gegn Argentínu á HM 2018.
20.04.2020 - 15:13
Stofan heima hjá mér barmafull af fólki
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og fyrrverandi forseti Alþingis, hefur alla tíð fylgst vel með íþróttum.
15.04.2020 - 14:27
„Þetta var í rauninni algjörlega fáranlegt“
Íþróttadeild RÚV hefur að undanförnu fengið fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Við gefum nú Sigurbirni Árna Arngrímssyni, skólameistara og frjálsíþróttalýsanda með meiru, orðið.
14.04.2020 - 13:00
Aldrei séð pabba gráta fyrr
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Við gefum nú Sif Atladóttur, landsliðskonu í fótbolta, orðið.
10.04.2020 - 13:00
„Handleggsbrotnaði í fyrri hálfleik og ekki meira með“
Íþróttadeild RÚV hefur síðustu daga fengið fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Nú er komið að Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra, að segja frá sinni uppáhalds íþróttaminningu.
09.04.2020 - 13:00
„Grátur, taumlaus hamingja og óendanleg vonbrigði“
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Við gefum nú Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, þingkonu og formanni Viðreisnar, orðið en hún á glæstan handboltaferil að baki.
08.04.2020 - 13:07
Sagt að „taka smá Diego Costa á þetta“
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Nú er komið að Glódísi Perlu Viggósdóttur, landsliðskonu í fótbolta og leikmanni Rosengård, að segja frá sinni uppáhalds íþróttaminningu.
07.04.2020 - 14:34
Flísin söguð úr gólfinu til varðveislu
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handbolta, segir hér sína sögu.
06.04.2020 - 12:30
Íþróttaminningar
Framlengdur Tyrkjaleikur og frábær árangur Hrafnhildar
Íþróttaminningar halda áfram á stöðvum RÚV í dag þar sem eftirminnilegir augnablik verða endursýnd. Þá verður einnig farið í sögu heimsmeistaramóts karla í fótbolta.
04.04.2020 - 09:30
Fréttist af hörðustu nöglum hágrátandi
Íþróttadeild RÚV mun næstu vikur fá fólk til að rifja upp sínar helstu minningar sem tengjast íþróttum. Þingkonan Helga Vala Helgadóttir mun ríða á vaðið.
03.04.2020 - 13:00
„Hvað er að sjá þig Óli, þú ert í Haukalitnum!“
Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, er jafn fastur gestur í kosningasjónvarpi RÚV og á áhorfendapöllunum í Kaplakrika.
02.04.2020 - 13:00