Færslur: Íþróttamannvirki

Sjónvarpsfrétt
Skipta mögulega um gras —„Ef það er álit sérfræðinga“
Til greina kemur að leggja nýtt gervgras í knattspyrnuhöllina Bogann á Akureyri vegna skemmda. Maður sem slasaðist illa í húsinu segir það slysagildru.
27.01.2022 - 09:57
KA-menn langþreyttir á lélegri aðstöðu
Formaður Knattspyrnufélags Akureyrar segir félagsmenn orðna langþreytta á aðstöðuleysi til knattspyrnuiðkunnar fyrir KA-menn, sem þurfa að spila heimaleiki sína í meistaraflokki í öðru sveitarfélagi.
08.07.2021 - 09:46
Aka börnum hundruð kílómetra á íþróttaæfingar
Sveitarstjórn Húnaþings vestra skorar á stjórnvöld að koma á fót sjóði sem styrkir minni sveitarfélög á landsbyggðinni til uppbyggingar íþróttamannvirkja. Sveitarstjórnarfulltrúi segir ótækt að það þurfi að keyra börn mörg hundruð kílómetra á æfingar.
20.05.2021 - 16:19
Nökkvi fær nýtt hús við Höpfnersbryggju eftir 6 ára bið
Framkvæmdir við nýtt hús fyrir siglingaklúbbinn Nökkva á Akureyri eru hafnar. Reiknað er með að húsið verði tilbúið haustið 2021 en kostnaður við bygginguna er um 230 milljónir króna. Rúm sex ár eru síðan bærinn samdi við félagið um uppbyggingu við Höpfnersbryggju.
12.10.2020 - 15:09
Verja 6,7 milljörðum í íþróttamannvirki á Akureyri
Starfshópur um nýframkvæmdir íþróttamannvirkja Akureyrarbæjar lagði í síðustu viku fram tllögur að forgangsröðun í uppbyggingu næstu 15 árin. Heildarkostnaður verkefnanna eru metinn á rúmlega 6,7 milljarða en til samanburðar voru útsvarstekjur Akureyrarbæjar árið 2017 rúmlega 9,1 milljarður. Tillögurnar eru birtar í skýrslu þar sem 11 verkefnum er forgangsraðað eftir mikilvægi.
11.11.2019 - 14:29