Færslur: Íþróttamaður ársins 2019

Sportrásin
Þrettán ára í skóstærð fimmtíu
Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður og íþróttamaður ársins 2019, var gestur Orra Freys á Sportrásinni á Rás 2 í gærkvöldi. Júlían fór um víðan völl í löngu viðtali og talaði meðal annars um íþróttasögu sína, ferilinn hingað til og framhaldið.
30.12.2019 - 09:27
Myndskeið
„Draumur hvers íþróttamanns“
Ólympíuleikar eru á næsta leiti en þeir fara fram í Tókíó í Japan næsta sumar. Að því tilefni var rætt við nokkra íslenska ólympíufara fyrir athöfn íþróttamanns ársins sem fram fór í gærkvöld.
Myndskeið
Viðburðaríkt ár Valskvenna gert upp
Óhætt er að segja að lið Vals í kvennaflokki hafi átt góðu gengi að fagna á árinu. Félagið skráði sig í sögubækurnar er það varð það fyrsta til að vera handhafi Íslandsmeistaratitils í fótbolta, handbolta og körfubolta samtímis.
Myndskeið
„Ástfanginn af því að keppa þó það gangi vel eða illa“
Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni, var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. Í sigurræðu sinni sagði hann þakklæti sér efst í huga og að hann væri „ástfanginn af því að keppa“.
Júlían vann með 43 stiga mun - Hver fékk hvað?
Júlían J.K. Jóhannsson var valin íþróttamaður ársins 2019 í kvöld. Mjótt var á munum í efstu þremur sætunum í vali íþróttafréttamanna í ár.
28.12.2019 - 21:30
Júlían J.K. Jóhannsson íþróttamaður ársins 2019
Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni, er íþróttamaður ársins 2019. Valið var tilkynnt á athöfn í Hörpu rétt í þessu.
Kvennalið Vals í körfubolta er lið ársins árið 2019
Sjaldan hefur kjörið verið eins jafnt en kvennalið félagsins í handbolta var í öðru sæti. Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á síðustu leiktíð í körfuboltanum. Valur varð deildarmeistari, bikarmeistari og Íslandsmeistari í vor en fyrir tímabilið hafði Valur aldrei unnið stóran titil í kvennaflokki.
28.12.2019 - 20:50
Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019
Óskar Hrafn Þorvaldsson var valinn þjálfari ársins af íþróttafréttamönnum. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins rétt í þessu.
28.12.2019 - 20:46
Myndskeið
Forseti Íslands: „Þurfum nýjan völl og nýja höll“
„Við þurfum nýja höll og nýjan völl“ sagði Guðni í ræðu sinni í útsendingunni frá vali á Íþróttamanni ársins. Undanfarið hefur rætt um þörf á nýjum þjóðarleikvöngum í staðinn fyrir Laugardalshöll og Laugardalsvöll.
Myndskeið
Íþróttaárið í myndum
Í spilaranum hér að ofan má sjá íþróttaárið 2019 í myndum en myndbandið er hluti af útsendingunni um kjörið á íþróttamanni ársins sem nú fer fram.
28.12.2019 - 20:20
Myndskeið
Alfreð Gíslason í Heiðurshöll ÍSÍ
Alfreð Gíslason er nítjándi íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Tilkynnt var um valið á athöfn íþróttamanns ársins í Hörpu í kvöld.
28.12.2019 - 20:05
Mynd með færslu
Í beinni
Í beinni: Íþróttamaður ársins 2019
Íþróttamaður ársins verður valinn af Samtökum íþróttafréttamanna í 64. sinn í kvöld. Athöfnin fer fram í Hörpu í Reykjavík og sýnt verður beint frá henni á RÚV.
28.12.2019 - 19:30
Tilkynnt um val á íþróttamanni ársins í kvöld
Tilkynnt verður um val á íþróttamanni ársins við hátíðlega athöfn í Hörpu í Reykjavík í kvöld. RÚV mun sýna beint frá athöfninni og hefst útsending klukkan 19:40.
28.12.2019 - 08:00
Segja valið „gjaldfella störf íþróttafréttaritara“
Stjórn Landssambands hestamannafélaga sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem óánægju er lýst vegna vals Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins. Sambandið er ósátt við að afreksknapinn Jóhann Rúnar Skúlason sé ekki á meðal tíu efstu í valinu og leggja til breytingu á kosningafyrirkomulaginu.
Tíu efstu í kjöri íþróttamanns ársins
Samtök íþróttafréttamanna birtu í dag listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Þrír sem þegar hafa hlotið nafnbótina eru meðal tíu efstu í kjörinu í ár. Úrslitin úr kjörinu verða kynnt laugardagskvöldið 28. desember í beinni útsendingu RÚV. Útsendingin hefst klukkan 19:40.
23.12.2019 - 07:00