Færslur: Íþróttahús

Íþróttahúsið Miðgarður opnað í dag
Hið nýja fjölnota íþróttahús Garðabæjar, Miðgarður, var opnað með formlegum hætti í dag laugardaginn 30. apríl þegar boðið var til hátíðar í húsinu frá 13 til 16.
30.04.2022 - 21:22
Lögregla varar við símastuldi úr búningsklefum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur varað við ítrekuðum þjófnaði úr búningsklefum íþróttafélaga. Stjórnendur íþróttafélaga hafa að auki sent viðvaranir á foreldra, sem beðnir eru ræða við börnin sín að læsa verðmæti í skápum þar sem það er í boði.