Færslur: Íþróttafélög

Efla á félagstengsl og frístundir barna í Breiðholti
Sérstaklega er nú unnið að því að auka þátttöku íbúa Breiðholtshverfa af erlendum uppruna, í íþrótta- tómstundastarfi og til eflingar lýðheilsu. Unnið er að því að efla lýðheilsu í öllum hverfum en í Breiðholti gengur verkefnið undir heitinu „Frístundir í Breiðholti“.
20.01.2021 - 09:18
Netsvindlarar herja á íþróttafélög
Lögreglan varar forsvarsmenn íþróttafélaga við útsmognum netsvindlurum. Nú þegar hafa nokkur félög orðið fyrir barðinu á netsvindli og tapað talsverðu fé. Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands, segir að netsvindlarar hafi herjað á íþróttahreyfinguna fyrir örfáum árum og nú virðist þeir vera farnir aftur á stjá.
09.10.2020 - 22:33