Færslur: Íþrótta- og ólympíusamband Íslands

Þolendur íþróttamanna ráði för segir samskiptaráðgjafi
Þeir sem saka íþróttafólk um að hafa brotið gegn sér eru hvattir til að leita til samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs. Embættið var sett á stofn í vor. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir gegnir embættinu. Hún segir þá, sem finnist á sér brotið, ráða í hvaða farveg mál þeirra fari.