Færslur: ´Ítalía

Viðtal
„Naut engra vinsælda hjá eldra fólkinu“
Fegurð fjallanna og pólitískar ádeilur hafa ávallt einkennt tónlist Ingólfs Steinssonar, en hann var í þjóðlagasveitinni Þokkabót. Þetta var tónlist úr allt annarri átt en fólk var vant og fólki þótti ekki mikið til hennar koma á sínum tíma. En náttúrudýrkunina má enn finna í tónlist Ingólfs eins og heyra má á nýrri plötu hans.
01.06.2021 - 13:46
Heimskviður
Glíma við tvenns konar faraldra, COVID og mafíuna
Ein umfangsmestu réttarhöld í sögu Ítalíu hófust á dögunum. Vitnin verða hátt í þúsund talsins og sakborningarnir eru á fjórða hundruð, allir sakaðir um aðild að mafíustarfsemi. Hin rótgróna glæpastarfsemi hefur gert baráttuna við kórónuveirufaraldurinn enn erfiðari í suðurhluta Ítalíu.
24.01.2021 - 08:20