Færslur: Istanbúl

Óeirðalögregla handtók tugi mótmælenda í Tyrklandi
Tyrkneska óeirðalögreglan handtók tugi mótmælenda í Istanbúl, stærstu borg Tyrklands í dag.
Fimm ár frá misheppnuðu valdaráni Tyrklandshers
Í dag eru fimm ár liðin frá misheppnaðri valdaránstilraun í Tyrklandi. Þá reyndu hermenn sem fullyrt var að væru hliðhollir múslímska útlagaklerknum Fethullah Gülen að koma forseta Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, frá völdum.
15.07.2021 - 13:50
Ingibjörg Sólrún til Írak á vegum Sameinuðu þjóðanna
Ingibjörg Sólrún Gísladótttir, fyrrverandi borgarstjóri og utanríkisráðherra, hefur verið skipuð sérstakur varafulltrúi António Guterres í Aðstoðarsendisveit Sameinuðu þjóðanna í Írak.
Erdogan vill breyta Ægisif í mosku
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, vísar á bug gagnrýni á að vilja breyta Hagia Sophia, einu þekktasta kennileiti landsins úr safni í mosku. Tyrkneski stjórnlagadómstóllinn hefur málið til skoðunar.
03.07.2020 - 15:50
Stjórnarandstaðan fagnar sigri í Istanbúl
Gríðalegur fögnuður var á strætum Istanbúl í gærkvöld og fram á nótt eftir að ljóst varð að frambjóðandi stjórnarandstöðunnar hafði borið sigur úr býtum í borgarstjórnarkosningum. Ekrem İmamoğlu, borgarstjóraefni Lýðflokks lýðveldisins, fékk 54% atkvæða.
24.06.2019 - 11:37