Færslur: Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018

Plöntur lifa án okkar en við ekki án þeirra
Stórvirkið Flóra Íslands fékk í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. Bókin er sú umfangsmesta sem út hefur komið um íslenskar plöntur og er það von höfunda að bókin glæði áhuga og auki um leið skilning fólks á plönturíkinu.
Vonin er í börnunum – og í bókunum
Sigrún Eldjárn minntist þess þegar hún flutti fjórtán ára gömul á Bessastaði þegar hún tók á móti Íslensku bókmenntaverðlaununum í gær. Hún viðurkenndi að það hafi reynst unglingi erfitt að flytja úr borginni en búsetan hafi samt haft sínar björtu hliðar.
Fjölskyldan verður líka að þakka mér
Hallgrímur Helgason hlaut í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin og þakkaði mörgum fyrir í ræðu sinni, þar á meðal „litlum sætum íslenskum bókabransa“ og fjölskyldu sinni – en honum fannst hann þó sjálfur einnig eiga þakkir skildar.
Íslensku bókmenntaverðlaunin
Hallgrímur, Sigrún og Flóra Íslands verðlaunuð
Hallgrímur Helgason, Sigrún Eldjárn og höfundar Flóru Íslands, Hörður Kristinsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Jón Baldur Hlíðberg, fá Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018.
Íslensku bókmenntaverðlaunin
Haustlauf, stór örlög og gatnamót í sögu lands
Íslensku bókmenntaverðlaunin verða afhent í kvöld í beinni útsendingu á RÚV. Fimmtán verk í þremur flokkum eru tilnefnd en hér verður litið yfir tilnefningar í flokki fagurbókmennta.
Íslensku bókmenntaverðlaunin
Ljón, rottur, útlagar og ískyggileg framtíð
Íslensku bókmenntaverðlaunin verða afhent næsta þriðjudag. Þar eru fimmtán verk í þremur flokkum tilnefnd en hér verður litið yfir tilnefningar í flokki barna- og ungmennabóka.
Íslensku bókmenntaverðlaunin
Frá flóru Íslands til Jesú Krists
Íslensku bókmenntaverðlaunin verða afhent á þriðjudag. Þar eru fimmtán verk í þremur flokkum tilnefnd en hér verður litið yfir tilnefningar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis.