Færslur: #íslenskt

Samansaumuð skemmtun
Á dagskrá Langspils í kvöld er ný plata með Skúla Sverrissyni, Hilmari Jenssyni og Arve Henriksen, en hún heitir Saumur. Svo heyrum við lög með Jói það er síminn til þín, Einari Vilberg, Árna Ehmann, Dj flugvél og geimskip, Suði, Andy Svarthol, Birni L, BARRI, Skurk, Cryptochrome, Vopn, og Bad News.
02.08.2016 - 18:03
Tökum á (Eistna)flug!
Sérþáttur um rokkhátíðina Eistnaflug sem fer fram í Neskaupsstað næstu helgi, en hátíðin hefur verið árlegur viðburður síðan árið 2005.
Góðir morðingjar og vondir dáðadrengir
Ný plata frá Morðingjunum og Haukur Viðar Alfreðsson tekinn tali um hana. Ný lög með Vopni, Jóni Guðna Sigurðsyni, Dætrum satans, Lost Performance, Sigur Rós, Snorra Helga, Júníusi Meyvant, Magna, XXX Rottweiler og Ljótu Hálfvitunum.
28.06.2016 - 17:57
Er sólin fastagestur?
Nýjar plötur frá Dölla og frá Deer God, og ný þröngskífa frá hljómsveitinni Bláskjár. Ný lög með Samaris, Rafni Júlíus, Hlyni Ben og Upplifun, Júníusi Meyvant, Bolo Nese, Ylfu Marín, Jane Telephonda, Amber og Worm is green.
17.05.2016 - 19:04
Missum stjórn á útlimum
Nýjar breiðskífur með Boogie Trouble og Starwalker. Ný lög með Átrúnaðargoðunum, Atla Viðari Engilbertssyni, Brosköllunum, Friðriki Dór, Hjálmari og Mr. Sillu, Emmsjé Gauta, Grísalappalísu og Flekum.
26.04.2016 - 18:03
Sykurmolar, frímúrar, bylting og fl.
Nýjar plötur með Góla, Nátttröllum og Blóði, ný lög með Q4U, Kuldabola, Keb like, Ugglu, Sveimi, Aroni Can, hljómsveitinni Sultur og Sleeping minds og Sykurmola-lagakeppni er meðal efni þáttarins.
19.04.2016 - 18:44
Sístreymi úr íslenskum heilabúum
Nýjar plötur með Calder og K Fenrir, ný lög með Átrúnaðargoðunum, Lonesome duke, Tófu, Death of a Scooba Fish, Glow og Lesula, nokkur Músiktilraunabönd sem ekki komust í úrslit í ár.
12.04.2016 - 18:42
Galdralæknar og jarðálfar
Nýjar plötur frá Myrru Rós, Bubba Morthens, a&e sounds og Dölla. Ný lög með Kuksu Cult, Bara Heiðu, hljómsveitinni Sultur, Svavari Knúti og Markétu Irglová, Dætrum Satans, Aaroni Ísak og Death of a scooba fish.
15.03.2016 - 13:51
Skrúfað frá krananum
Ný lög með Ólafi í Hvarfi, Helga Júlíus og Stefaníu Svavarsdóttur, Reggíhljómsveitinni Barr, Hrím, Cassata, $igmund, Aroni Óskars, GustaRagg, Rokkkór Íslands, Puffin Island, Kvöl, Orðljóti og listavísindamanninum Blaldri Björnssyni.
08.03.2016 - 18:49
Skeggrætt um skegglög
Ný lög með Johnny and the rest og Lonesome duke, nýjar plötur frá Íkorna, Arnari og Harry Knuckles, skegglagasyrpa í tilefni Mottumars.
01.03.2016 - 18:54
Myrkur í Reykjavík
Ný plata með Churchhouse Creepers, ný lög með Almyrkva, Kaleo, Hildi og Veturhúsum, upptökur og viðtöl frá nýrri tónlistarhátíð, Oration MMXVI.
23.02.2016 - 18:08
Skautað yfir skemmtilegt hip hop
Stöðutékk á íslensku hiphop-senunni með hæfilegum útúrdúrum, ný plata með Dauðyflunum.
16.02.2016 - 18:36