Færslur: Íslenskan í stafrænum heimi

Fundað vestra um stafræna framtíð íslenskunnar
Íslensk sendinefnd er komin til Bandaríkjanna til fundar við forsvarsmenn stórra tæknifyrirtækja um mikilvægi þess unnt verði að taka íslensku við tölvur og tæki. Guðni Th. Jóhannesson, forseti og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra fara þar fremst í flokki.
Myndskeið
Talgervill sannfærður um að helvíti sé á Íslandi
Talgervilsappið Embla meðtekur nánast allt sem sagt er við hana á íslensku og getur veitt gagnlegar upplýsingar. Í svörum hennar örlar þó stundum á fordómum eða pólitískum skoðunum. Miðeind, fyrirtækið sem þróar Emblu, stefnir að því að hún verði jafningi erlendra starfssystra sinna, þeirra Siri og Alexu. 

Mest lesið