Færslur: Íslensk tónlist

Sjónvarpsfrétt
Verða af milljónum vegna gervimenna á Spotify
Íslenskt tónlistarfólk verður af töluverðum tekjum því uppskálduð íslensk gervimenni ná að fanga athygli Íslandsaðdáenda á streymisveitunni Spotify. Forráðamenn Spotify hafa hunsað óskir Íslands um að fjarlægja gervimennin. Verkefnastjóri hjá ÚTÓN segir Spotify spara sér milljónir með gervimennunum.
30.03.2022 - 19:18
Morgunútvarpið
Tækifæri að byggja upp og halda stórum verkefnum heima
Bryndís Jónatansdóttir, yfirverkefnisstjóri hjá Úton - útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, tekur undir þær raddir að kaup bandaríska stórfyrirtækisins Universal á íslenska útgáfufyrirtækinu Öldu Music gæti opnað dyr fyrir íslenskan tónlistariðnað erlendis.
25.01.2022 - 09:27
Útvarpsþættir
Fyrsta myndin af litlum gutta með upprifið tré í ólátum
Björgvin Halldórsson hefur verið einn ástsælasti dægurlagasöngvari Íslands í rúma fimm áratugi eða allt síðan hann var kjörinn Poppstjarna Íslands í Laugardalshöll árið 1969 með brotna framtönn. Björgvin heldur upp á afmæli sitt með stórtónleikum 16. apríl en í fjórum útvarpsþáttum sem verða á Rás 1 um páskana verður rætt ítarlega við Björgvin um lífshlaupið og söngferilinn.
Nýtt frá Red Riot, Soma og Albatross
Að venju er fjölbreytnin við völd í íslenskri útgáfu og tónlistarfólkið okkar bíður i byrjun vikunnar upp á allt frá sveitaballapoppi Albatross yfir í endurkomu Soma, blús frá Kbald og arabíska tónstiga Sigmars Þórs, nýtt verkefni frá Hildi og Rögnu sem heitir Red Riot, ábreiðu af Páli Óskari frá Elínu Hall og vangalag frá Sunnu Friðjóns.
23.02.2021 - 17:05
Nýtt frá GusGus + Vök og Karitas Hörpu + Svavari Knúti
Í Undiröldunni að þessu sinni fáum við ný samstarf frá GusGus og Vök og Karitas Hörpu og Svavari Knúti auk nýrra laga frá hressu krökkunum í Mammút, nýliðunum í Greyskies, Rúnari Þóris, Hringfara og hinum mexíkóska Anderveil í samstarfi við Sóleyju.
29.10.2020 - 15:00
Myndskeið
Unnsteinn og Húsasmiðjan náðu sáttum í deilu
Húsasmiðjan og tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson hafa náð sáttum í deilu um notkun á lagi í auglýsingu fyrirtækisins. Málið verður því ekki útkljáð fyrir dómstólum. Innihald samkomulagsins er trúnaðarmál.
Myndskeið
„Við þurfum líka hjálp“
Fjölmargir tónlistarmenn eiga mjög erfitt í faraldrinum, og sumir hafa verið launalausir í sjö mánuði. Þetta segja stjórnarmenn í nýju félagi sem berst fyrir hagsmunum tónlistarfólks. Þeir vilja að stjórnvöld grípi til aðgerða.
Nýtt frá OMAM, Ingó, Guðmundi R. og Bubba
Það eru gömul brýni með mislanga veru í íslensku poppsögunni sem eiga lungann af Undiröldu kvöldsins. Flestir flytjendur hafa samt starfað frekar lengi innan bransans en þó með ansi misjöfnum árangri, eins og gengur.
07.02.2020 - 10:15
Viðtal
Alls ekki sönglaus þjóð
„Þetta er hljóðheimur aldanna á Íslandi,“ segir Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarfræðingur og höfundur nýrrar bókar um tónlist í íslenskum handritaarfi. Bókin, sem heitir Tónlist liðinna alda - Handrit 1100-1800 er öll hin glæsilegasta. Hún er fyrsta heildstæða sýnisbókin um þennan arf og þar rekur Árni sögu íslenskrar tónlistar frá miðöldum til loka 18. aldar. Hann gerir jafnframt grein fyrir þróun nótnaritunar og söngs í landinu og tæpir á sögu hljóðfæraleiks á Íslandi.
Of Monsters and Men og lífið og tilveran..
Hljómsveitin Of Monsters And Men er ein allra þekkasta og stærsta hljómsveit sem Ísland hefur alið af sér. Sveitin varð til fyrir tæpum áratug, sigraði í Músíktilraunum 2010, sló fljótlega í gegn með laginu Little talks og hefur síðan verið á ferðalögum um heiminn að spila fyrir fólk.
Ellen Kristjáns
Ellen Kristjánsdóttir tónlistarmaður og söngkona er gestur Rokklands á sunnudaginn.
04.10.2019 - 14:25
Sex suðandi sumarsmellir síðustu ára
Nú þegar júlí er á næsta leiti má ætla að landsmenn fari á stúfana og elti sólina um allt land. Eins mikilvægt og það er að fara varlega í umferðinni þá er líka brýnt að hlusta á góða tónlist. Rás 2 verður á vaktinni og það verður forvitnilegt að sjá hvert verður vinsælasta lag sumarsins 2019.
Viðtal
Elísabet með röddina varð ungamamma söngvara
Nú er diskasettið Söngvaglóð með upptökum af söng Elísabetar Erlingsdóttur komið út. Upptökurnar, sem geyma íslenska og erlenda söngtónlist, voru gerðar í Ríkisútvarpinu en það er útgáfufyrirtækið Polarfonia sem gefur út.
Ísland og íslensk tónlist vekur enn forvitni
Kynning á íslenskri tónlist erlendis er vandasamt en þakklátt og mikilvægt verkefni. Þetta er samdóma álit Sigtryggs Baldurssonar, framkvæmdastjóra Útflutningsmiðstöðvar Íslenskrar tónlistar, og Valgerðar Guðrúnar Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra Tónverkamiðstöðvar. Skrifstofurnar tvær vinna saman og deila húsnæði. Rætt var þau bæði í Víðsjá á Rás 1 á dögunum. Viðtalið við Sigtrygg má heyra hér fyrir ofan en viðtal við Valgerði er eilítið neðar í fréttinni.
Lagið varð til út frá Instastory
Anton Líni er ungur tónlistarmaður búsettur á Akureyri sem gaf nýlega út lagið Heltekinn. Fyrir hefur hann gefið út fjögur lög og stefnir ótrauður á plötu á þessu ári.
10.01.2019 - 17:09
Ísland-Finnland og Gospel
Við byrjum í dag á nýrri íslenskri tónlist, heyrum svo nýja finnska tónlist og í seinni hlutanum er það svo Gospel-tónlist.
Bestu vinir sem urðu að hljómsveit
Hljómsveitin Hórmónar vann Músíktilraunir árið 2015 og hafa síðan verið að spila um víðan völl. Nú í dag kemur fyrsta plata sveitarinnar, Nanananabúbú, út.
24.08.2018 - 11:56
Bara ég að tala um tilfinningarnar mínar
Tónlistarkonan Guðrún Ýr eða GDRN gaf í dag út sína fyrstu plötu, Hvað ef. Platan hefur verið í þó nokkurn tíma í vinnslu og ferlið einkennst af miklum tilfinningum.
17.08.2018 - 13:43
Myndband í yfirgefinni rútu
Katrín Helga Ólafsdóttir eða K.óla, gaf nýlega út tónlistarmyndband við lagið sitt Undir trjánum. Myndbandið sem er tekið að hluta til upp í yfirgefinni rútu er leikstýrt af Önnulísu Hermannsdóttur.
16.08.2018 - 12:01
Tók lagið upp á Voice Memos í símanum sínum
Tónlistarkonan Matthildur gaf nýlega út sitt fyrsta lag sem ber nafnið Wonder. Lagið tók hún upp á Voice Memos í símanum sínum á meðan hún var í fríi á Ítalíu.
14.08.2018 - 09:14
RÚV núll
„Þetta er það sem ég dýrka að gera“
Í öðrum þætti af Rabbabara fylgir Atli Már Steinarsson rapp-prinsinum Aroni Can eftir, ræðir við hann um frægðina, upptökuferlið og siðapostula á samfélagsmiðlum.
10.07.2018 - 14:49
Par sem semur saman
Kærustuparið Elín Sif Halldórsdóttir og Reynir Snær Magnússon voru að gefa út sitt fyrsta lag saman.
04.07.2018 - 11:32
Allt of mikið menntaður í tónlist
Snorri Hallgrímsson, tónlistarmaður, mun gefa út sína fyrstu sóló plötu á morgun, föstudag sem að ber heitið Orbit.
14.06.2018 - 13:53
Ný plata og bílpróf
Ekki nóg með það að Aron Can hafi verið að gefa út sína þriðju plötu í dag þá er hann líka nýkominn með bílpróf, þrátt fyrir að hafa drepið tvisvar á bílnum. Þriðja platan hans Trúpíter kom út á miðnætti í nótt og hefur strax fengið mikil viðbrögð.
25.05.2018 - 09:42
Hver er uppáhalds íslenska tónsmíðin þín?
Í þriðja sinn fer samkvæmisleikur Sinfóníuhljómsveitar Íslands og RÚV, Klassíkin okkar, í gang. Og nú er þema leiksins Uppáhalds íslenskt. Með þátttöku velja hlustendur efnisskrá á sjónvarpstónleikum hljómsveitarinnnar í lok ágúst.