Færslur: Íslendingar

Bar veiruna líklega frá Íslandi til Kanarí
Tveir íslenskir karlar eru á gjörgæslu á Gran Canaria, stærstu eyju Kanarí-eyja, með COVID-19. Báðir voru lagðir inn á sjúkrahús með önnur vandamál en COVID-19 og greindust við innlögnina.
24.09.2020 - 17:45
Liggur hamingjan í heita pottinum? 
Í stuttu myndskeiði sem BBC birti í morgun er hamingja Íslendinga rakin til sundferða.  
23.07.2020 - 10:20
Myndskeið
Póstkort frá Íslendingum víða um heim
Það er ekki bara hér á landi sem fólki er uppálagt að halda sig heima og takmarka samneyti við annað fólk. Fjöldi Íslendinga er búsettur erlendis og þeirra bíða sömuleiðis alls kyns áskoranir í löndunum sem þau búa í.
25.03.2020 - 20:00