Færslur: Ísleifur Þórhallsson

„Þú ert búinn að vera í tjóni í langan tíma“
„Við vinnum eiginlega ekki lengur við að halda viðburði, heldur bara færa, aflýsa og endurgreiða,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá viðburðafyrirtækinu Senu. Síðan COVID-19 skall á heimsbyggðinni hefur hann þurft að fresta eða aflýsa 35 viðburðum.
12.08.2020 - 13:53