Færslur: Íslandsklukkan

„Fólk var líka svo þakklátt að sjá Ingvar“
Upptaka frá geysivinsælli sýningu á Íslandsklukkunni verður á dagskrá RÚV 2 í kvöld. Benedikt Erlingsson var fyrir tíu árum fenginn til að leikstýra og vinna nýja leikgerð eftir bók Halldórs Laxness sem sett var upp í tilfefni af 60 ára afmæli Þjóðleikhússins.