Færslur: Ísafjarðarbær

Landinn
Flutti á Þingeyri og tók húsið með sér í heilu lagi
Þegar Valdísi Evu Hjaltadóttur bauðst starf Blábankastjóra á Þingeyri þá tók hún húsið sitt með sér í heilu lagi. „Þessi tilfinning að eiga heima einhversstaðar - ég get tekið hana með hvert sem er,“ segir Valdís.
22.02.2021 - 07:30
Leggja til að slá söluferli íbúða á Hlíf á frest
Tillaga bæjarstjórnarmeirihluta um að slá söluferli íbúða í eigu bæjarins á Hlíf 1 á Ísafirði á frest verður lögð fyrir á bæjarstjórnarfundi á fimmtudaginn. „Aðalatriðið er að gera þetta í sátt við íbúana,“ segir Daníel Jakobsson, formaður bæjarráðs. Meirihluti bæjarstjórnar óskaði eftir því að meirihluti íbúðanna á Hlíf í eigu bæjarins færi í söluferli á bæjarstjórnarfundi 8. febrúar. Tillagan hefur vakið sterk viðbrögð bæjarbúa.
16.02.2021 - 21:01