Færslur: Isabel Alejandra Diaz

Viðtal
Mikið vatn runnið til sjávar frá stofnun Stúdentaráðs
„Stúdentaráð hefur verið einstaklega óhrætt við að láta í sér heyra, sýna aðhald, róttækni og framsækni. Hagsmunabaráttan snýst nefnilega um að tryggja réttindi stúdenta á mjög víðtæku sviði; jafnt aðgengi að námi og þróun fjölbreyttra kennsluaðferða, en líka örugga fjármögnun Háskólans og sanngjörn kjör á vinnumarkaði,“ segir Isabel Alejandra Diaz forseti Stúdentaráðs.