Færslur: Ís

Hætta að selja Ben & Jerry's ís í landtökubyggðum
Ísframleiðandinn Ben & Jerry's ætlar að hætta að selja ísinn sinn á landtökubyggðum Ísraela á Vesturbakkanum og í austurhluta Jerúsalem. Naftali Bennett, forsætisráðherra Ísraels, hótar hörðum viðbrögðum vegna þessarar ákvörðunar ísrisans.
20.07.2021 - 14:41
Súkkulaðiís með stökkum hneturúllum
Fullkominn heimatilbúinn ís án ísvélar. Skreytt með stökkum núggatrúllum.
15.03.2016 - 21:15
 · Matur · Uppskriftir · Sætt og gott · Det söde liv · Ís
Panna cotta með anís
Panna cotta er sígildur ítalskur eftirréttur. Í þessari uppskrift notar Mette Blomsterberg stjörnuanís til að fá fram fágað bragð. Í þættinum Sætt og gott bar hún fram þetta panna cotta með stökkum lakkrís-touilles.
08.03.2016 - 21:15
 · Matur · Uppskriftir · Det söde liv · Sætt og gott · Ís · Anís