Færslur: Írskir dagar

Helgin friðsamleg um allt land
Skemmtanahald fór friðsamlega fram um allt land um helgina, en fjölmargir lögðu leið sína á bæjarhátíðir víðs vegar um landið. Á Akureyri voru tvö fjölmenn fótboltamót um helgina.
08.07.2019 - 10:43
Myndskeið
„Búið að vera gaman hér á Flórída-Skaga“
Menn létu sverðin tala á Írskum dögum á Akranesi, sem lauk í dag. Aðrir létu helgina líða úr sér í heitri laug. Írskir dagar voru haldnir á Akranesi um helgina. Veðrið lék við gesti hátíðarinnar alla helgina. Tjaldstæðið var fullt og komust ekki allir að sem vildu, vegna þess að það þurfti að vísa fólki frá.
07.07.2019 - 20:24