Færslur: iPhone

Starfsmönnum stærstu iPhone-verksmiðju heims nóg boðið
Mótmæli hafa brotist út í stærstu iPhone-verksmiðju heims í kínversku borginni Zhengzhou. Myndbönd sýna hundruð verkamanna í áflogum við menn í hvítum heilgöllum og lögreglu.
23.11.2022 - 14:42
Erlent · COVID-19 · Kína · Apple · iPhone
Milljarða málsókn á hendur Apple í Bretlandi
Bandaríski tæknirisinn Apple á yfir höfði sér málsókn í Bretlandi vegna ásakana um að fyrirtækið hafi hægt vísvitandi á eldri gerðum iPhone-síma. Neytendasamtök í landinu fara fyrir málsókninni og gera kröfu upp á 750 milljónir punda, um 120 milljarða króna, fyrir hönd allt að 25 milljóna iPhone-eigenda. Þótt upphæðin sé há eru það ekki nema tæpar 5.000 íslenskar krónur á hvern síma.
16.06.2022 - 15:38
Apple hættir framleiðslu á iPod
Rafeindarisinn Apple tilkynnti í gær að fyrirtækið sé hætt að framleiða hina sögufrægu tónhlöðu, iPod, rúmum tuttugu árum eftir að fyrsta útgáfa hennar bylti tónlistarheiminum og ruddi veginn fyrir tískutólið iPhone.
11.05.2022 - 06:40
Níu milljarða dala hagnaður í skugga þungrar gagnrýni
Stjórnendur bandaríska samskiptarisans Facebook tilkynntu í gær að hagnaður fyrirtækisins síðasta ársfjórðung næmi níu milljörðum Bandaríkjadala. Fyrirtækið hefur lengið undir þungu ámæli fyrir að láta gróðasjónarmið eitt ráða för.
Uppfæra þarf stýrikerfi iPhone síma
Notendur iPhone snjallsíma eru hvattir til að uppfæra stýrikerfi þeirra sem fyrst. Þannig koma þeir í veg fyrir að ísraelska njósnaforritinu Pegasus verði komið fyrir í símunum án þess að þeir verði varir við það. 
14.09.2021 - 12:57
Apple bráðvantar 200.000 Kínverja og það strax
Foxconn, dótturfyrirtæki Apple, bráðvantar 200.000 starfsmenn til viðbótar til starfa í stærstu iPhone verksmiðju heims í kínversku borginni Zhengzhou. Þetta viðbótarvinnuafl er nauðsynlegt til að setja saman nægilegt magn af iPhone 13‌ snjallsímanum sem settur verður á markað í næsta mánuði.
26.08.2021 - 16:19
Verð á Iphone lækkar í Kína
Verð á nýjustu gerð iPhone síma hefur lækkað um allt að 25 þúsund krónur í Kína. Ástæðan er sú að símarnir seljast illa.
13.01.2019 - 11:12
Erlent · Asía · Kína · iPhone
Moby segist hafa átt hugmyndina að iPhone
„Ég er svolítið tvístígandi að tala um þetta af því að þetta hljómar eins og kjaftæði eða eins og ég sé að upphefja sjálfan mig,“ segir bandaríski tónlistarmaðurinn Moby sem telur að iPod-tónhlaðan og iPhone-snjallsíminn frá Apple hafi upphaflega verið hugmynd hans.
27.02.2018 - 11:15

Mest lesið