Færslur: innra eftirlit

Fjármunum sveitarfélags varið í áfengi og gjafabréf
Starfsfólk skóla og leikskóla í Næstved í Danmörku hefur varið fjármunum sveitarfélagsins til áfengiskaupa, gjafabréfa, heimsókna á veitingastaði og jafnvel nudd. Athæfið hefur staðið yfir árum saman.
28.05.2022 - 07:48

Mest lesið