Færslur: Innipúkinn

GDRN og Skoffín á Innipúkanum sem snýr aftur í miðbæinn
GDRN, Emmsjé Gauti, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Skoffín eru meðal listamanna sem koma fram á Innipúkanum sem haldinn verður í Gamla bíói og á Röntgen um verslunarmannahelgina.
23.06.2020 - 15:43
Viðtal
„Þetta hefur úldnað inn í þjóðina“
Poppgoðið Bjartmar Guðlaugsson verður grand á Grandanum um verslunarmannahelgina en hann ætlar að loka Innipúkanum í Reykjavík í ár ásamt því að spila á Þjóðhátíð í Eyjum. Lög hans eru fyrir löngu orðin ódauðleg og áheyrendur duglegir að gaula með þegar hann grípur í gítarinn.
08.07.2019 - 15:50
Kælan mikla meðal innipúka ársins
Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í höfuðborginni í 18. sinn um verslunarmannahelgina og nú hefur verið tilkynnt um hluta þeirra listamanna sem fram koma á hátíðinni í ár. Hátíðin fer fram á Grandanum en ásamt tónleikum verður fatamarkaður, plötusnúðar og veitingasala á svæðinu.
28.06.2019 - 11:50
Innipúkinn 2018
Rás 2 verður í beinni útsendingu frá skemmtistaðnum Húrra sem hefst 2100. Þar og á Gauknum er Innipúkinn haldinn í sextánda skiptið um helgina.
03.08.2018 - 20:45
Mugison og Svala á Innipúkanum
Tónlistarfólkið Mugison og Svala eru meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum sem verður haldin um Verslunarmannahelgina í sextánda skiptið.
28.06.2018 - 16:02
Amaba Dama og Jakob Frímann brædd saman
Amaba Dama og Jakob Frímann koma saman fram á Innipúkanum í kvöld. Þar munu þau frumflytja nýtt lag sem þau sömdu saman. Sent verður út frá tónleikunum í beinni á Rás 2, kl. 22.05.
31.07.2015 - 13:08