Færslur: Inniíþróttir

Akureyrarbær styður ekki vínveitingaleyfi píludeildar
Bæjarráð Akureyrar neitaði að veita píludeild Þórs jákvæða umsögn um vínveitingaleyfi í húsnæði deildarinnar. Framkvæmdastjóri Þórs segist með leyfisumsókninni hafa viljað hætta feluleik um áfengissölu á íþróttaviðburðum í bænum.
19.07.2022 - 12:56
Stefnir í slag um þjóðarhöllina
Slagur virðist í uppsiglingu nokkurra sveitarfélaga um að byggja Þjóðarhöll fyrir inniíþróttir. Reykjavíkurborg hefur átt í viðræðum við stjórnvöld um byggingu hallarinnar en bæði Árborg og Mosfellsbær lýsa yfir áhuga á taka þátt í kapphlaupinu.
21.04.2022 - 12:35