Færslur: innanríkisráðherra

Fundaði með ríkislögreglustjóra um kynferðisbrotamál
Jón Gunnarsson innanríkisráðherra kallaði ríkislögreglustjóra á sinn fund í vikunni til að fara yfir stöðu og meðferð kynferðisbrotamála hér á landi. Hann segir mikilvægt að efla réttarfarskerfið og skapa umræðu sem byggi á málefnalegum grunni.
04.12.2021 - 19:25
Sex moskum lokað í Frakklandi
Sex moskum í Frakklandi verður lokað og starfsemi tveggja samtaka múslíma bönnuð að ákvörðun innanríkisráðherra landsins. Til stendur að banna fleiri slík samtök í landinu.
29.09.2021 - 03:48