Færslur: innanríkisráðherra

Varnarmálaráðherra fékk hjartaáfall eftir ávítur Pútíns
Sergei Shoigu varnarmálaráðherra Rússlands er sagður hafa fengið hjartaáfall. Þetta kemur fram í máli ráðgjafa innanríkisráðherra Úkraínu í dag. Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur undirritað lög sem banna dreifingu falsfrétta.
Viðtal
Þolandi kynferðisofbeldis fái meiri aðstoð
Ráðist verður í forvarnir og vitundarvakningu gegn kynferðisbrotum og kynbundnu ofbeldi og áreitni. „Við heyrum mikla óánægju frá þolendum kynferðisbrota og viljum reyna að horfa dálítið heildstætt á þetta, þróa áfram lausnir og íbúar sitji við sama borð. Að við séum að hlusta á okkar viðskiptafólk, finna út úr hvað við getum gert betur og öðru vísi.“
Fundaði með ríkislögreglustjóra um kynferðisbrotamál
Jón Gunnarsson innanríkisráðherra kallaði ríkislögreglustjóra á sinn fund í vikunni til að fara yfir stöðu og meðferð kynferðisbrotamála hér á landi. Hann segir mikilvægt að efla réttarfarskerfið og skapa umræðu sem byggi á málefnalegum grunni.
04.12.2021 - 19:25
Sex moskum lokað í Frakklandi
Sex moskum í Frakklandi verður lokað og starfsemi tveggja samtaka múslíma bönnuð að ákvörðun innanríkisráðherra landsins. Til stendur að banna fleiri slík samtök í landinu.
29.09.2021 - 03:48