Færslur: Ingunn Snædal

Myndskeið
„Þetta var ekki góður tími tískulega séð“
„Maður fór ekki út úr herberginu á morgnana áður en maður var búinn að túpera toppinn,“ segir Ingunn Snædal, rithöfundur um upplifun sína af tísku níunda áratugarins, sem hún telur, eftir á að hyggja, hafi ekki verið sérstaklega góð.
Grænmetisætan – Han Kang
„Þegar ég las hana á sínum tíma þá fannst mér hún með betri bókum sem ég hafði lesið. Og mér finnst það enn," segir Ingunn Snædal þýðandi Grænmetisætunnar um bókina. Grænmetisætan er bók vikunnar á Rás 1.
26.01.2018 - 11:27