Færslur: Ingólfur Bender

Sjónvarpsfrétt
Passar að partýið fari ekki úr böndunum
Seðlabankinn kynnti í morgun fjórðu stýrivaxtahækkunina á sjö mánuðum. Henni er ætlað að kæla hagkerfið sem bankinn spáir að vaxi hratt á næsta ári.
Gæti haft mikil áhrif á kjör heimila og fyrirtækja
Miklar hækkanir á byggingavörumarkaði auka hættuna á því að verðbólga hækki enn frekar og að Seðlabankinn bregðist við með hækkun stýrivaxta. Slík hækkun kæmi afar illa við fyrirtæki og heimili á versta mögulega tíma að mati aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins.