Færslur: Ingólfur Arnarson
Gráskalinn alveg nógu flókinn
Gráir tónar og ofurdaufir litir og blæbrigði einkenna verk Ingólfs Arnarsonar sem nú sýnir í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. „Mér finnst grátónninn svo áhugaverður af því að hann er einhvern veginn á milli, hvorki né, bæði og,“ segir listamaðurinn.
15.11.2018 - 10:24