Færslur: Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
Hefur aldrei getað horft á Hringjarann í Notre Dame
„Tilfinningin að sitja í barnaafmæli með fullt af börnum og það er verið að grýta tómötum í fatlaðan mann, maður er bara já. Ég hef aldrei klárað myndina,“ segir Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir listfræðingur og baráttukona. Hún segir að fötlun í afþreyingarefni fyrir börn einkennist oft af innblástursklámi þar sem fötlunin sé eitthvað sem aðalpersónan þurfi að sigrast á, sem lýsi viðhorfi ófatlaðra handritshöfunda en ekki veruleika fatlaðra.
07.04.2021 - 09:50
Blóðmörskeppur og eilífiðin
Gengur að láta Marie Kondo taka til í safngeymslum heimssafnanna? Hvað gerir maður gamlan blóðmörskepp sem einu sinni var hluti listaverks? Er hann enn listaverk? Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir velti fyrir sér forgengileika, forvörslu og yfirfullum safnageymslum í Víðsjá.
25.04.2019 - 09:00