Færslur: indverska afbrigðið

Hörð viðbrögð við indverska afbrigðinu í Kína
Víðtækar ráðstafanir eru í gildi í Guangdong-héraði í Kína til að koma í veg fyrir að afbrigði kórónuveirunnar sem fyrst greindist á Indlandi breiðist þar út. Gripið hefur verið til ferðatakmarkana og hundruðum flugferða aflýst.
31.05.2021 - 11:51
Nýtt loftborið afbrigði kórónuveiru kennt við Víetnam
Nguyen Thanh Long, heilbrigðisráðherra Víetnam, tilkynnti í dag að þar í landi hefði uppgötvast nýtt afbrigði kórónuveirunnar. Það er sagt vera blendingur þess breska og indverska sem berist auðveldlega í andrúmsloftinu.
Indverska afbrigðið gæti verið ónæmt fyrir mótefni
Það afbrigði kórónuveirunnar sem nú fer sem eldur í sinu um Indland virðist meira smitandi en önnur. Auk þess telja vísindamenn sig sjá vísbendingar um að það komist framhjá þeim vörnum sem bóluefni veita.