Færslur: Indiana

Nærri algjört bann við þungunarrofi samþykkt í Indiana
Ríkisþingið í Indiana í Bandaríkjunum samþykkti í nótt nærri algjört bann við þungunarrofi í ríkinu. Þungunarrof er nú ólöglegt nema á fyrstu tíu vikum meðgöngu, eingöngu ef þungunin er afleiðing nauðgunar, sifjaspells eða ef viðkomandi telst í lífshættu.
06.08.2022 - 04:07