Færslur: Indíana
Lisa Montgomery tekin af lífi
Lisa Montgomery, fimmtíu og tveggja ára bandarísk kona, var tekin af lífi í fangelsi í Terre Haute í Indíana í morgun. Montgomery er fyrsta konan í næstum sjö áratugi sem alríkisyfirvöld í Bandaríkjunum láta taka af lífi.
13.01.2021 - 08:12