Færslur: Idris Elba

Lestin
Baltasar og Idris Elba ná vel saman í Suður-Afríku
Baltasar Kormákur, leikstjóri, er staddur í Suður-Afríku og leikstýrir þar Hollywood-kvikmyndinni Beast fyrir Universial Studios. Með aðalhlutverkið fer stórleikarinn Idris Elba. „Hann er einn af örfáum stjörnum sem er líka frábær leikari,“ segir Baltasar.
14.06.2021 - 18:00
Gagnrýni
Stóískur töffari í steingráum frakka
„John Luther á í raun margt sameiginlegt með ofurhetjunum sem voru að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga um svipað leiti og hann birtist á skjánum,“ segir sjónvarpsrýnir Lestarinnar um titilpersónu Luther-þáttanna sem Idris Elba leikur.
23.02.2019 - 14:58