Færslur: Iceland Airwaves

Skiptu á milli sín gítarnum og leigunni
Nú fer að styttast í eina stærstu tónlistarhátíð landsins, Iceland Airwaves. Hátíðin fer fram helgina 6.-9. nóvember, á hinum ýmsu tónleikastöðum í Reykjavík eins og ár hvert og nú hefur Poppland tekið sig til og mun fjalla um eitt atriði á dag allt þar til herlegheitin skella á, og það er af nógu að taka. Hér verður hljómsveitin Whitney skoðuð nánar.
14.10.2019 - 16:35
Booka Shade og samverkamaður Hatara á Airwaves
Þýska teknótvíeykið Booka Shade og palenstíski rapparinn Bashir Murad sem vann með Hatara í vor eru meðal 57 flytjenda sem bættust við dagskrá Iceland Airwaves hátíðarinnar í dag.
Rás 2 og Airwaves endurnýja samstarf sitt
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram í tuttugasta og fyrsta sinn dagana 6.-9. nóvember og hefur hátíðin jafnan skipað veglegan sess í dagskrá Rásar 2 meðan á henni stendur. Á því verður engin undantekning í ár.
02.09.2019 - 15:50
Viðtal
Kökusneið af hversdeginum í draumkenndu móki
„Ég kom frá Ástralíu fyrir tveimur dögum og er enn þá að jafna mig,“ segir John Grant við menningarvef RÚV í Fríkirkjunni þar sem hann stígur á stokk í nóvember á Iceland Airwaves hátíðinni.
John Grant og Orville Peck á Iceland Airwaves
John Grant og kanadíski kúrekapopparinn Orville Peck eru meðal þeirra 23 listamanna sem bættust við dagskrá Iceland Airwaves í dag, en 21. hátíðin verður sett 6. nóvember.
19.06.2019 - 15:41
Viðtal
Of Monsters and Men spilar á Airwaves
Hljómsveitin Of Monsters and Men kemur fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í vetur. „Það er gaman að koma aftur,“ segir Ragnar Þórhallsson, annar söngvara sveitarinnar. Hljómsveitin hefur ekki komið fram á tónleikum í tæp þrjú ár.
Editors og Vök
Í Konsert í kvöld förum við á tónleika með ensku sveitinni Editors í Lausanne í Hollandi og heyrum líka nokkur lög með Vök frá Iceland Airwaves 2017.
20.02.2019 - 12:56
Neil Young 1976 + Apparat Organ Quartet 2012
Í Konsert í kvöld heyrum tónleika með Neil Young og Apparat Organ Quartet
14.02.2019 - 10:10
Mac Demarco snýr aftur á Iceland Airwaves
Kanadíski indípopparinn Mac Demarco verður meðal þeirra sem stíga á svið á næstu Iceland Airwaves-hátíð sem haldin verður í nóvember.
06.02.2019 - 13:00
Airwaves-helgin gerð upp
Tuttugasta Iceland Airwaves-hátíðin fór fram í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Fréttaritari Menningarvefs RÚV þræddi ógrynni tónleika.
Af fölskvalausum galsa og flötum Finnum
Á öðrum í Airwaves fara erlendu böndin á stjá en í gær voru það breski skrýtipopphópurinn Superorganism og eistneski ruslrapparinn Tommy Cash sem stóðu upp úr.
09.11.2018 - 16:33
Airwaves
Snjókornapopp og geðrofsballöður stóðu upp úr
Tuttugasta Iceland Airwaves hátíðin var sett í gær og var stíf dagskrá af mestmegnis íslenskum listamönnum frá klukkan átta til eitt. Útsendari Menningarvefs RÚV fór á stúfana.
08.11.2018 - 14:09
Airwaves-tónleikar Rásar 2 í Gamla bíói
Rás 2 tekur þátt á Iceland Airwaves og stendur fyrir tónleikum í samstarfi við hátíðina í Gamla Bíói. Útsending hefst 19:50.
07.11.2018 - 19:10
Beint á vínyl – Airwaves-hægvarp í Hljóðrita
Samhliða Iceland Airwaves hátíðinni velur Ásgeir Trausti tónlistarfólk og stýrir upptökum í svokölluðu „beint á vínyl“-hægvarpi frá fornfræga stúdíóinu Hljóðrita í Hafnarfirði.
Ómissandi á Iceland Airwaves
Atriði sem þú vilt ekki missa af á Iceland Airwaves í ár
06.11.2018 - 17:10
„Það er lítið hlustað á íbúana“
Sverrir Guðjónsson íbúi í Grjótaþorpi segir mikið ónæði og hávaðamengun stafa af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst á morgun. Sérstaklega setur hann út á að Listasafn Reykjavíkur sé nýtt sem tónleikastaður.
06.11.2018 - 10:56
8 Airwaves-bönd sem vert er að bera sig eftir
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður gangsett í tuttugasta skiptið í næstu viku. Eins og svo oft hangir margt og mikið á spýtunni, íslenskt og erlent, þekkt sem óþekkt. Hér eru átta flytjendur sem menningarvefur RÚV mælir með.
Iggy á Montreux og Dikta á Airwaves
Í Konsert í kvöld byrjum við á að fara á tónleika með afa pönksins eins og hann hefur oft verið kallaður, sjálfum Iggy Pop
24.10.2018 - 12:10
Minni „off-venue“ dagskrá og strangari reglur
Í febrúar tóku nýir aðilar við rekstri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, en mikið tap hafði verið á honum undanfarin ár. Nýr rekstraðili, Sena Live, hefur gert ýmiss konar breytingar á hátíðinni.
12.10.2018 - 18:55
Fever Ray og The Voidz á Iceland Airwaves
Tilkynnt var í dag um rúmlega 40 hljómsveitir sem koma fram á næstu Iceland Airwaves hátíð, sem fram fer í tuttugasta sinn í Reykjavík í haust. 27 sveitir voru kynntar til leiks í síðasta mánuði og eru því nú þegar hátt í 70 hljómsveitir frá 13 löndum bókaðar á hátíðina.
26.04.2018 - 14:15
Fyrsta hollið á Iceland Airwaves tilkynnt
Breski sálardúettinn Girlhood, hollenska sönkonan Naaz og austurríska rapppían Mavi Phoenix eru meðal þeirra sem spila á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember.
26.03.2018 - 14:00
Apparat 2002 og Reykjavík Folk Festival 2015
Í Konsert vikunnar heyrum við í Apparat Organ Quartet, Þjoðlagahljómsveit Höfuðborgarsvæðisins og Valgeiri Guðjónssyni.
22.02.2018 - 08:34
Sena kaupir Iceland Airwaves
Sena Live, viðburðararmur útgáfufélagsins Senu, hefur gengið frá kaupum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves af Icelandair og mun sjá um rekstur hátíðarinnar héðan í frá. Tónlistarhátíðin er sú stærsta sem er haldin hér á landi á hverju ári en næsta hátíð verður sú tuttugasta í röðinni.
16.02.2018 - 11:34
Grímur segir skilið við Iceland Airwaves
Tónleikahaldarinn Grímur Atlason er hættur afskiptum af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves, sem hann hefur stýrt undanfarin átta ár. Á Facebook-síðu sinni greinir hann frá því að hann hafi komist að samkomulagi um starfslokin við stjórn og eiganda hátíðarinnar.
09.02.2018 - 18:12
Hringur á fingri framlenging á rödd
„Hringurinn fylgir hreyfingunum mínum og býr bæði til effekta á röddina og stjórnar hljóðum; hvernig það breytist, hvort það kemur inn eða út eða hækkar og lækkar. Það hentar mér vel af því að ég er mjög mikið á iði.“ Þannig lýsir Ásta Fanney Sigurðardóttir listamaður tækninýjunginni Wave, sem er völundarsmíð íslenskra sérfræðinga hjá fyrirtækinu Genki Instruments.