Færslur: Iceland Airwaves 2019

Lestin
Sykur og svanasöngur Grísalappalísu stóðu upp úr
21. Iceland Airwaves hátíðin var keyrð í gang síðasta miðvikudagskvöld og fréttaritari Menningarvefsins er búinn að vera á miklu fútti milli hinna ýmsu bara, listasafna og tónleikasala undanfarna daga.
Írar og íslendingar á Iceland Airwaves 2019
Nú er það Iceland Airwaves í 21. sinn ef við höfum talið rétt.
11.11.2019 - 13:35
epa05221644 Of Monsters and Men from Iceland performs on stage at the sixth edition of the Lollapalooza Festival 2016, in Santiago, Chile, on 19 March 2016. Some of the international groups are Florence + The Machine, Eminem, Noel Gallagher, Eagles of Death Metal.  EPA/Mario Ruiz
Bein útsending frá Iceland Airwaves
Bein útsending frá hátindi dagskrár Iceland Aiwaves hátíðarinnar í ár. Fram koma Daði Freyr, Agent Fresco, CHAI, Vök og Of Monsters And Men í Valsheimilinu við Hlíðarenda.
09.11.2019 - 19:00
Iceland Airwaves hefur göngu sína í dag
Þá er formlega komið að þessu. 6. nóvember er runninn upp og tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefur göngu sína í dag. Jafet Máni og Lovísa Rut halda áfram að kynna fyrir lesendum alls konar tónlist sem í boði er á hátíðinni.
06.11.2019 - 15:17
Myndir
Hjaltalín og Guðni Th. setja Airwaves á Grund
Iceland Airwaves var sett í morgun á hjúkrunarheimilinu Grund af forseta Íslands eins og hefð hefur verið fyrir síðustu ár. Hljómsveitin Hjaltalín lék nokkur vel valin lög fyrir dansi og Ísleifur Þórhallsson framkvæmdastjóri flutti stutta tölu.
06.11.2019 - 13:09
Viðtal
Airwaves: Halda í töfrana og rúlla á núllinu
„Þetta er ótrúlegur dagur þegar Airwaves fer af stað,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu Live. „Ég er búinn að halda tónleika í 25 ár, og hef flutt inn Ed Sheeran og Justin Timberlake. En það er eitthvað við Airwaves. Hátíðin er ekki byrjuð en þú ferð niður í bæ og þú skynjar strax stemninguna.“
06.11.2019 - 11:30
Hvað ætlar þú að sjá á Iceland Airwaves?
Á morgun hefst tónlistarhátíðin Iceland Airwaves. Jafet Máni og Lovísa Rut halda áfram að kynna fólki alls konar tónlist sem verður á hátíðinni. Einnig skoða þau smáforritið Airwaves 2019 sem kemur sér vel fyrir fyrir þá sem eru að fara á hátíðina.
05.11.2019 - 15:23
Leiðarvísirinn að Iceland Airwaves
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 6.-9. nóvember. Í þremur þáttum ætla Jafet Máni og Lovísa Rut að kynna fólki alls konar tónlist sem verður á hátíðinni. Í fyrsta þætti fara þau yfir bæði íslenska og erlenda tónlistarmenn sem koma fram á hátíðinni og ræða hátíðina sjálfa.
Átta erlend á Airwaves sem alla ættu að kæta
Iceland Airwaves hefst á miðvikudaginn í næstu viku en hátíðin fagnar tuttugu ára afmæli um þessar mundir. Meira en 150 hljómsveitir koma fram yfir fjóra daga, en hér eru átta erlend atriði sem Menningarvefur RÚV telur vert að bera sig eftir.
Þungt og synþaskotið síðpönk frá Svíþjóð
Hljómsveitin Pink Milk spilar synþaskotið síðpönk og kemur í fyrsta sinn fram á Íslandi á Iceland Airwaves sem fram fer 6.-9. nóvember. Poppland heldur áfram daglegri umfjöllun sinni um listamenn hátíðarinnar og í dag er það sænska tvíeykið Pink Milk.
Booka Shade og samverkamaður Hatara á Airwaves
Þýska teknótvíeykið Booka Shade og palenstíski rapparinn Bashir Murad sem vann með Hatara í vor eru meðal 57 flytjenda sem bættust við dagskrá Iceland Airwaves hátíðarinnar í dag.
Rás 2 og Airwaves endurnýja samstarf sitt
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram í tuttugasta og fyrsta sinn dagana 6.-9. nóvember og hefur hátíðin jafnan skipað veglegan sess í dagskrá Rásar 2 meðan á henni stendur. Á því verður engin undantekning í ár.
02.09.2019 - 15:50
Viðtal
Kökusneið af hversdeginum í draumkenndu móki
„Ég kom frá Ástralíu fyrir tveimur dögum og er enn þá að jafna mig,“ segir John Grant við menningarvef RÚV í Fríkirkjunni þar sem hann stígur á stokk í nóvember á Iceland Airwaves hátíðinni.
Mac Demarco snýr aftur á Iceland Airwaves
Kanadíski indípopparinn Mac Demarco verður meðal þeirra sem stíga á svið á næstu Iceland Airwaves-hátíð sem haldin verður í nóvember.
06.02.2019 - 13:00