Færslur: Iceland Airwaves 2011

Sigrid + Valdimar
Í Konsert í kvöld heyrum við Valdimar á Gauki á Stöng á Iceland Airwaves 2011 og hina norsku Sigrid á Hróarskeldu í sumar.
31.10.2018 - 12:05
Orbison og Sigurðsson
Í konsert kvöldsins byrjum við á tónleikum með Roy Orbison sem fóru fram í Los Angeles árið 1987 og förum svo á Iceland Airwaves árið 2011 og heyrum í Jónasi Sig og Ritvélum framtíðarinnar.