Færslur: Íbúðaverð

Myndskeið
Mikil fjölgun íbúa á Selfossi: Byggja 1.300 íbúðir
Um 1.300 íbúðir verða byggðar á Selfossi á næstu þremur árum til að mæta mikilli fjölgun íbúa. Bæjarstjórinn telur að skortur á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu skýri þessa þróun að hluta.
27.04.2021 - 09:46
Myndskeið
58 lóðir í Þorlákshöfn fóru á tveimur dögum
Umframeftirspurn er eftir lóðum í Þorlákshöfn. 58 lóðir sem auglýstar voru fóru á aðeins tveimur dögum. Bæjarstjórinn segir að draga þurfi um lóðir og því sitji einhverjir eftir með sárt ennið.
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar enn
Söluverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,1 prósent milli mánaða í janúar og hefur hækkað um 4,3 prósent á síðustu sex mánuðum, samkvæmt nýjustu samantekt Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.