Færslur: íbúðarkaup

Meðalsölutími íbúða styttist ört
Auglýstum íbúðum á fasteignamarkaði hefur fækkað um 18 prósent frá seinni hluta júní. Þinglýstum kaupsamningum í júlímánuði fjölgaði um fimmtung frá sama mánuði í fyrra. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem birt var í dag.
Mesta hækkun á fasteignamarkaði í þrjú ár
Mikil virkni hefur verið á fasteignamarkaði í sumar. Mesta hækkun íbúðaverðs í þrjú ár mældist á höfuðborgarsvæðinu og hrein útlán viðskiptabankanna hafa stóraukist á undanförnum mánuðum.
Jafnar greiðslur eða jafnar afborganir?
Það er stór ákvörðun að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Til lengri tíma þá getur það verið ódýrara en að leigja en um er að ræða stóra fjárfestingu og þá er margt sem þarf að hafa í huga.
28.11.2019 - 15:02
Stærsta fjárfesting ævinnar að kaupa fasteign
Það er stór ákvörðun að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Til lengri tíma þá getur það verið ódýrara en að leigja og íbúðarkaup eru líklegast stærsta fjárfesting ævinnar.
21.11.2019 - 16:48
64 prósent nýrra íbúða í miðborginni óseld
Tæpir tveir þriðju nýrra íbúða í miðborginni er óseldur, eða um 330 af 519 íbúðum. Það eru um 64 prósent af framboðinu. Fjárfestar hafa endurmetið stöðuna og og gera ráð fyrir mögulegum hverfandi hagnaði vegna dræmrar sölu.
27.06.2019 - 07:20
Erfði íbúð en fær afslátt af stimpilgjaldi
Yfirskattanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að íbúðareigandi, sem sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu neitaði um helmingsafslátt af stimpilgjöldum, hafi átt rétt á afslættinum.
21.06.2019 - 21:04
84% íbúða seldust undir ásettu verði
Alls seldust 84 prósent íbúða á höfuðborgarsvæðinu undir ásettu verði í apríl og einungis 10% íbúða seldist yfir ásettu verði. Verð minni íbúða hefur tvöfaldast á síðustu 10 árum.
Hvernig eignast maður íbúð?
Það er líklegast draumur flestra að eignast á endanum íbúð, eða bara húsnæði yfir höfuð. Það eru hins vegar ekki allir sem að gera sér grein fyrir því ferli sem að fylgir því og fæstir vita við hverju þeir eiga að búast.
29.05.2018 - 14:44