Færslur: íbúaþróun

Íbúafjölgun á Akureyri ein sú mesta frá upphafi
Mikill viðsnúningur hefur orðið í mannfjöldaþróun í Akureyrarbæ á þessu ári miðað við síðustu ár. Það sem af er þessu ári hefur bæjarbúum fjölgað um nærri 300 og ef fram fer sem horfið gæti fjölgunin í ár orðið sú þriðja mesta frá upphafi.
Fækkar í Hafnarfirði en fjölgar í Árneshreppi
Íbúum í Hafnarfirði hefur fækkað frá áramótum um rúmlega 200 íbúa en á sama tíma hefur hlutfallsleg fjölgun íbúa verið mest í Árneshreppi á Ströndum. Íbúum þar fjölgaði að vísu aðeins um fimm manns.
02.06.2021 - 23:14
Mikli ásókn í íbúðalóðir í Dalvíkurbyggð
Tuttugu nýjum íbúðalóðum var úthlutað í Dalvíkurbyggð nýlega og þar er nú meiri ásókn í lóðir en mörg undanfarin ár. Bæjarstjórinn segist finna fyrir áhuga fólks á Akureyri að flytja til Dalvíkur.
25.04.2021 - 19:50
Hlutfall erlendra ríkisborgara að jafnaði 14%
Alls eru 47,3% íbúa Mýrdalshrepps erlendir ríkisborgarar, 361 af 764 íbúum hreppsins. Það er hæsta hlutfall fólks af erlendum uppruna í nokkru sveitarfélagi á landinu. Fjöldi erlendra ríkisborgara á Íslandi er 51.367 eða að jafnaði 14% þegar horft er til allra sveitarfélaga landsins.
Mest hlutfallsleg fjölgun á Norðurlandi vestra
Íbúum á Norðurlandi vestra fjölgaði hlutfallslega mest á fyrstu mánuðum ársins. Fækkun varð á Vestfjörðum og Norðurlandi eystra. Sveitarstjórinn í Skagafirði segir að hæg fjölgun hafi orðið síðustu þrjú til fjögur ár, eftir mögur ár þar á undan.
Íbúaþróun í Hrísey snúið við
Hríey - perla Eyjafjarðar, byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða, á að ljúka nú um áramót. Hríseyingar hafa óskað eftir því að verkefnið verði framlengt. Mikill árangur hefur náðst síðustu ár og hefur íbúaþróun í Hrísey verið snúið við.
18.11.2019 - 15:03
Heilsársbyggð í Grímsey gæti lagst af
Bæjarfulltrúi á Akureyri segir að huga þurfi að því að heilsársbyggð í Grímsey geti lagst af. Grímseyingar bera fram óskir sínar og hugmyndir um framtíðina á fundi með fulltrúum bæjarins. Búið er að samþykkja að framlengja byggðarþróunarverkefnið Brothættar byggðir um eitt ár í Grímsey.
07.11.2019 - 12:59