Færslur: IBBY

Vorvindar veittir fyrir framlag til barnamenningar
Arndís Þórarinsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Kristín Ragna Gunnarsdóttir og bókaklúbbur í Fossvogsskóla fá viðurkenningu fyrir störf í þágu barnamenningar.
21.09.2021 - 09:13
Upplestur
Kristín Ragna færir börnum landsins sögu að gjöf
IBBY á Íslandi heldur upp á dag barnabókarinnar með því að færa öllum grunnskólanemum landsins smásögu að gjöf. Í ár hefur Kristín Ragna Gunnarsdóttir skrifað skemmtilega smásögu fyrir þetta tilefni, Svartholið. 
Dagur barnabókarinnar
Sögugjöf á degi barnabókarinnar
Íslandsdeild IBBY gefur samkvæmt venju smásögu til allra barna á Íslandi hvar sem þau eru á landinu. Í ár skrifaði Gunnar Theodór Eggertsson rithöfundur smásöguna Haugurinn sem hann les fyrir börnin.