Færslur: iata

Sextíu prósenta tekjusamdráttur í flugrekstri
Tekjur af flugrekstri í heiminum dragast saman um sextíu af hundraði á þessu ári vegna COVID-19 farsóttarinnar, að því er IATA, Alþjóðasamband flugfélaga, greindi frá í dag. Þar segir að heimsfaraldurinn framtíð atvinnugreinarinnar. Árið 2020 eigi að öllum líkindum eftir að verða hið versta frá því að flugsamgöngur hófust.
24.11.2020 - 14:27
Þungt högg fyrir Ísland gangi svörtustu spár eftir
Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, áætla að tekjutap flugfélaga í heiminum vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar verði á bilinu 63 til 113 milljarðar bandaríkjadala. Það jafngildir átta til fimmtán þúsund milljörðum íslenskra króna.
06.03.2020 - 10:12