Færslur: Ian McEwan

Gagnrýni
Þreytandi frumraun McEwans í vísindaskáldskap
Er Vélar eins og ég eftir Ian McEwan góð skáldsaga? „Nei, að mínu mati er Vélar eins og ég dálítið vond skáldsaga,“ segir Björn Þór Vilhjálmsson gagnrýnandi, „en ætti maður að lesa hana? Já, fjandakornið.“
Viðtal
Skáldsagan ætti að vera dauð
Ian McEwan, enski stórrithöfundurinn sem tók við alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness á dögunum, undrast oft yfir því að skáldsagan hafi haldið velli í þeirri miklu og sívaxandi samkeppni sem er um athygli okkar.
Ian McEwan væntanlegur til landsins
Ian McEwan rithöfundur veitir nýjum alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum viðtöku í Reykjavík fimmtudaginn 19. september.
Skiptar skoðanir um ný bókmenntaverðlaun
Í síðustu viku var tilkynnt að breski rithöfundurinn Ian McEwan hlyti ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness. Nokkur umræða hefur skapast um valið og sitt sýnist hverjum. Kristján B. Jónasson bókaútgefandi segir að það gefi til kynna að erindi verðlaunanna hafi ekki verið hugsað til hlítar.
30.04.2019 - 14:02
Viðtal
Rithöfundar mega aldrei gleyma nautninni
Ian McEwan rithöfundur var sagður á hátindi ferils síns þegar hann heimsótti Ísland árið 2002, þar sem hann tók þátt í breskri bókmenntahátíð í Reykjavík. „Það veldur ætíð áhyggjum, því þaðan er jú aðeins ein leið, nema það sé annar hátindur í sjónmáli,“ sagði McEwan þá í viðtali á Rás 1.
26.04.2019 - 16:22
Bók vikunnar - Hnotskurn
Skáldsagan Hnotskurn eftir breska rithöfundinn Ian McEwan er bók vikunnar. Hún er sögð frá sjónarhorni barns í móðurkviði sem hlerar grimmilegt ráðabrugg móður sinnar og föðurbróður. „Það er svolítið mikill Shakespeare sem síast þarna í gegn,“ segir Árni Óskarson þýðandi um bókina sem kom út á íslensku árið 2017 hjá Bjarti.
27.03.2019 - 10:30
Masað í móðurkviði
Hnotskurn, eða Nutshell, er heiti nýjustu skáldsögu breska rithöfundarins Ian McEwan en hún er nýkomin út hjá Bjarti í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar.