Færslur: Iain Reid

Netflix frumsýnir mynd eftir bróður forsetafrúarinnar
Kvikmynd byggð á skáldsögunni Ég er að spá í að slútta þessu er tilbúin til sýningar. Um er að ræða spennusögu eftir Iain Reid, bróður Elizu Reid forsetafrúar Íslands.
06.08.2020 - 16:12
Viðtal
Líður eins og svarta sauðnum í fjölskyldunni
Iain Reid er kanadískur rithöfundur sem vakið hefur nokkra athygli að undanförnu. Iain er bróðir Elizu Reid forsetafrúar og ekki nóg með það, þá er bróðir hans geimvísindamaður hjá NASA. „Svo gagnvart þeim hef ég lotið í lægra haldi í samkeppninni,“ segir hann, þrátt fyrir velgengnina.