Færslur: í hjarta hróa hattar
„Stefán Karl stal senunni í hvert einasta skipti“
Stefán Karl Stefánsson fór með mörg minni hlutverk í leiksýningunni Í hjarta Hróa Hattar, sem frumsýnd var á Íslandi 2015. Leiksýningin hefur verið sett upp víða um heim en Gísli Örn Garðarsson leikstjóri segir að engum hafi tekist að feta í fótspor Stefáns Karls.
04.04.2020 - 12:03
„Virkilega útpælt, kúl sýning!“
Brynja Þorgeirsdóttir ræðir við Hlín Agnarsdóttur og Arnar Eggert Thoroddsen um nýja sýningu Vesturports, Þjóðleikhússins og Royal Shakespeare Company, Í hjarta Hróa hattar þar sem Hrói og liðsmenn hans ræna hvern þann sem vogar sér inn í Skírisskóg, án þess að gefa nokkuð til hinna fátæku.
16.09.2015 - 12:02
Menningarveturinn - Þjóðleikhúsið
Halla Oddný Magnúsdóttir kíkti á æfingu á sýningunni Í hjarta Hróa hattar þar sem hún spjallaði við leikstjóra sýningarinnar, Selmu Björnsdóttur og Gísla Örn Garðarson, og Ara Matthíasson leikhússtjóra.
07.09.2015 - 13:53