Færslur: Hvunndagshetjur

Gagnrýni
Velkomin til Íslands
Kvikmyndirnar Hvunndagshetjur og Wolka, sem báðar voru sýndar á kvikmyndahátíðinni RIFF, eiga það sameiginlegt að fjalla um konur af erlendum uppruna á Íslandi. Ásgeir H. Ingólfsson, gagnrýnandi, segir óskandi að fá fleiri slíkar sögur í íslenskum kvikmyndum.
13.10.2021 - 14:05