Færslur: hvítlauksbrauð

Hvítlauksbrauð glæpamannsins Tiburzi
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir kom í þáttinn, enda er hún matgæðingur Mannlega þáttarins og besti vinur bragðlaukanna. Í dag sagði hún okkur frá fyrstu ítölsku matreiðslubókinni sem hún fékk, með uppskriftum frá Toscana sem er sérstök að því leyti að gefin eru upp hráefnin sem skal nota en ekki magn þeirra.
03.11.2017 - 12:31