Færslur: Hvítasunnukirkjan

Hvítasunnukirkjan: Engin tengsl við Hjalteyrarheimilið
Þau sem dvöldu á vistheimilinu hafa lýst því að hjónin Einar og Beverly hafi verið virk í starfi Hvítasunnukirkjunnar og meðal annars hafi börn á heimilinu verið látin safna peningum fyrir kirkjuna. Hvítasunnukirkjan segir að hjónin hafi aðeins verið félagar í söfnuðinum.