Færslur: Hvíta húsið

Myndskeið
Óskar Maxwell alls góðs
Donald Trump Bandaríkjaforseti óskar Ghislaine Maxwell, fyrrverandi unnustu barnaníðingsins Jeffrey Epsein, alls góðs.
Ný bók um Donald Trump selst sem heitar lummur
Bók Mary Trump bróðurdóttur Donalds Trump um frænda sinn Bandaríkjaforsetann seldist í nærri milljón eintökum á fyrsta degi eftir útkomu.
17.07.2020 - 04:49
Trump leitaði skjóls í neðanjarðarbyrgi
Að sögn embættismanna í Hvíta húsinu og löggæsluyfirvalda þurfti Donald Trump Bandaríkjaforseti að leita skjóls í neðanjarðarbyrgi undir húsinu í skamma stund á föstudagskvöld.
01.06.2020 - 00:34
Harma viðbrögð í máli ofbeldismanns
Hvíta húsið harmar viðbrögð í máli Robs Porters, eins nánasta ráðgjafa Donalds Trumps, sem sakaður er um að hafa beitt tvær fyrrverandi eiginkonur sínar ofbeldi. Honum var sagt upp á miðvikudag.
09.02.2018 - 17:21
Handtekinn nálægt Hvíta húsinu
Leyniþjónustumenn sem vernda bandaríska forsetann og Hvíta húsið í Washington handtóku í gærkvöld mann sem komist hafði yfir girðinguna í kringum húsið. Hann hafði þá komist alla leið að inngangi að íbúð Trumps Bandaríkjaforseta, sem var á staðnum. Maðurinn var með bakpoka, en var ekki vopnaður, að sögn talsmanna leyniþjónustunnar. Hann var handtekinn umsvifalaust.
11.03.2017 - 17:42