Færslur: Hverfi

Reykvíkingar kjósa um ærslabelgi og einhyrningaleikvöll
Hoppudýnur sem kallast ærslabelgir, einhyrningaleikvöllur og leikvöllur fyrir „vel fullorðið fólk“ eru á meðal þeirra hugmynda sem kosið verður um í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt í Reykjavík í haust. Íbúar í sjö hverfum borgarinnar hafa nú þegar valið þær hugmyndir sem fara á kjörseðilinn. Eiríkur Búi Halldórsson, verkefnisstjóri, segir val á hugmyndum hafa gengið vel og að það sé lýðræðislegra en áður.
28.04.2021 - 15:36