Færslur: Hvanneyri

Landinn
„Ef hún lifir þetta af þá lifir hún af í Hveragerði”
Ruth Phoebe Tchana Wandji frá Kamerún stundar doktorsnám við Landbúnaðarháskóla Íslands undir leiðsögn Bjarna Diðriks Sigurðssonar prófessors. Rannsóknarverkefnið byrjaði 2011 í kjölfar þess að Suðurlandsskjálftinn breytti jarðhitakerfum í kringum Hveragerði.
24.11.2021 - 07:50
„Þetta er bara svona sjórusl, það á að vera hérna“
„Finnst þér auðvelt að vera umhverfisvæn, Ingibjörg?“ Spyr Iðunn Hauksdóttir, Ingibjörgu, þriggja ára dóttur sína. Þær eru niðri í fjöru á æskuslóðum Iðunnar í Staðarsveit á Snæfellsnesi, að tína rusl. „Heldurðu að þú sért umhverfissóði eða miljösvin eins og Danirnir segja?“ Spyr Iðunn glettin þegar dóttirin svarar neitandi.
13.01.2021 - 14:02